SÉRUM FORTIFIANT HAIR SERUM

8.900 kr  

This product is currently sold out.

Please fill in the form below if you'd like to be notified when it becomes available.

Meðferðadropar

Fyrir allar hárgerðir sem þarf að styrkja þar sem hárið er veikt og á það til að brotna og falla. Einstaklega styrkjandi hárdropar í serum formi sem eru samansettir úr öflugum vönduðum innihaldsefnum eins og Aminexil 1,5% sem hjálpar hárinu að festast fast við hársvörðinn og kemur í veg fyrir að kollagen herðist í kringum hársekkina.
Engiferrót sem er þekkt fyrir getu sína til að vernda gegn daglegum utanaðkomandi áhrifum. Koffín stuðlar að því að bæta hringrás hársvarðarins þökk sé örvandi eiginleikum þess.
Notkun:
  • Notið daglega á morgnanna eða rétt fyrir svefn í 6 vikur
  • Skiptið hárinu og dreifið dropunum jafnt og þétt í þurrt eða handklæðablautt hárið
  • Nuddið varlega, skolið ekki úr
  • Hárið er svo blásið eða látið þorna eðlilega