Sebastian Twisted Næring 250 ml

5.700 kr  

This product is currently sold out.

Please fill in the form below if you'd like to be notified when it becomes available.

Krulluhárnæring

Flókaleysandi hárnæring til daglegra nota sem inniheldur Flexi Alg™ Complex. Viðheldur raka og eykur mýkt þannig að krullurnar haldast viðráðanlegar og flottar allan daginn.

NOTKUN: Eftir notkun á Twisted sjampói kreistirðu vatnið úr hárinu og setur hárnæringuna í. Einbeittu þér að hárendunum og dreifðu næringunni jafnt í hárið. Til daglegrar notkunar.

Losar um hárflóka, styrkir hárið og endurbyggir skemmt hár.