Krulluhárnæring
Flókaleysandi hárnæring til daglegra nota sem inniheldur Flexi Alg™ Complex. Viðheldur raka og eykur mýkt þannig að krullurnar haldast viðráðanlegar og flottar allan daginn.
NOTKUN: Eftir notkun á Twisted sjampói kreistirðu vatnið úr hárinu og setur hárnæringuna í. Einbeittu þér að hárendunum og dreifðu næringunni jafnt í hárið. Til daglegrar notkunar.
Losar um hárflóka, styrkir hárið og endurbyggir skemmt hár.


