NECTAR THERMIQUE BLOW DRY PRIMER

5.930 kr  

This product is currently sold out.

Please fill in the form below if you'd like to be notified when it becomes available.

Blásturskrem fyrir allar hárgerðir sérstaklega þurrt hár.
Hitavörn 230°
Kemur í veg fyrir að hárið brotni síður þegar notuð eru hitatæki.
Nærandi, & styrkjandi fyrir allar hárgerðir

Innihald:
IRIS ROYAL COMPLEX:
Royal Jelly Extract: ríkt af næringarefnum (glúkósi, prótein og lípíðar) auka mýkt og gefa glans.
Iris  Rhizome  Extract: er andoxandi fyrir hárstráið og nærir það.
+ Xylose: hefur htiaverjandi eiginleika.

Notkun
Berist í hreint handklæðablautt hár.
Nuddið í lengd og enda.
Blásið hárið.
Skolist ekki úr

  • Magn: 150 ml