CLEAN naglalakkahreinsirinn frá Nailberry fjarlægir lakkið auðveldlega án þess að þurrka upp neglurnar og naglaböndin. Hreinsirinn innniheldur Múskat rós olíu sem er rík af fitusýrum, verndar, veitir raka og AHA sýrur sem hreinsa í burtu dauðar húðfrumur, styrkir neglurnar og naglaböndin ásamt því að hjálpa til við endurnýjum og styrkingu.
Mikilvægt að hrista glasið fyrir notkun. Það þarf mjög lítið magn af vörunni í hvert skipti.
Án acentone og parabena. Varan er VEGAN.


