Djúpnæringarmaski fyrir veikt, skemmt eða brothætt hár.
Endurbyggir og styrkir skemmdar hártrefjar. Hjálpar við að koma í veg fyrir klofna hárenda. Gefur mýkt og fallegan glans. Mjög nærandi og styrkjandi.
Innihald:
VITA-CIMENT®
- Pro-Keratin: Prótein sem líkir eftir virkni keratins og endurbyggir hárstráið.
- Ceramid: endurbyggir frumutengin og styrkir hárstráið innan frá.
- SÈVE DE RÉSURRECTION: vel þekkt fyrir endurnýjandi virkni.
Notkun:
Berist í hreint handklæðaþurrt hár. Nuddið í lengd og enda. Látið liggja í 5-10 mínútur. Skolið vel úr.


