Djúpnæringamaski fyrir þá sem vilja heilbrigða og sterka lengd.
Styrkir innri uppbyggingu hársins og endurnýjar það.
Losar um flóka og minnkar slit í endum.
Verndar hárið frá rót að enda.
Aðalinnihald og tækni:
Creatine R Complex: styrkir hárið og byggir það upp
Malic acid: smáar agnir sem síast inn í hárstráið, styrkja það og loka með jöfnu verndarlagi frá rót að enda.
Notkun:
Berist í hreint handklæðaþurrt hárið.
Nuddið í lengd og enda.
Látið liggja í 5 mínútur.
Vinnið upp og skolið vel úr.


