L'oréal Hair Touch Up - Light Brown 75ml

3.990 kr  

This product is currently sold out.

Please fill in the form below if you'd like to be notified when it becomes available.

Rótarsprey með lit, ljós brúnt
Litarsprey til að hylja útvaxna rót. Ótrúlega sniðugt sprey sem að er mjög þægilegt í notkun, mjór stútur gerir það að verkum að mjög auðvelt er að stýra hvar á að spreyja litnum. Svo er bara að spreyja á það svæði sem á að hylja, og spreyið hylur 100%. Liturinn smitar ekki og rennur ekki til, þó svo að rigni á hann. Liturinn er ekki varanlegur og þvæst úr með sjampói.
Kostir:
Fullkomið til að hylja útvaxna rót
Hylur 100%
Frábært að nota á milli heimsókna á hárgreiðslustofuna
Auðvelt í notkun
Þvæst úr með sjampói
Magn: 75 ml
Notkun:
Spreyið í þurrt hár
Haldið brúsanum í 10 – 15 cm fjarðlægð frá rótinni þegar spreyjað erL