Milt sjampó fyrir allar hárgerðir þó sérstaklega þá sem vilja aukinn glans og lífleika í hárið með hinni nærandi Marula olíu sem er mjög andoxandi og gefur hárinu nauðsýnlegar fitursýrur til að næra það.
Lúxusformúla sem fjarlægir óhreinindi eins og umhverfisþætti sem endurnýjar og nærir hárið ásamt að gefa því fallegan glans.
Inniheldur meðal annars:
Marula Oil: Mjög andoxandi, nauðsýnlegar fitusýrur ásamt Amino sýrum sem halda hárinu mjúku og vel nærðu.
Camellia Oil: Framúrskarandi mýkjandi olía til að halda raka í og sveignaleika í hárinu. Hún frásogast mjög fljótt og skilur eftir ótrúlega glans.
Argan Oil: Mikið innihald andoxunarefna, nauðsynlegra fitusýra og E-vítamína, til að auka mýkt, styrk og næringu.
Hvernig á að nota vöruna?
- Berist í rakt hár
- Vinnið upp, nuddið og látið freyða
- Skolið úr
- Magn: 250 ml


