Inniheldur:
Bain Force Architecte shampoo
Sjampó sem styrkir veikt, efnameðhöndlað eða brothætt hár.
Endurbyggir og styrkir skemmdar hárterfjar.
Hjálpar við að koma í veg fyrir klofna hárenda,.
Gefur mýkt og fallegan glans.
Ciment Anti-usure conditioner
Hárnæring fyrir veikt, skemmt, efnameðhöndlað eða brothætt hár.
Endurbyggir hárstráið dag frá degi.
Hárið verður þétt viðkomu og sterkara.
Hindrar það að hárið brotni.
Ciment Thermique Blow dry Primer
Hitavarnarkrem fyrir veikt, efnameðhöndlað eða brothætt hár.
Endurbyggir samstundis, styrkir og endurnýjar hártrefjarnar.
85 % minni líkur að hárið brotni við hitatæki.


