Inniheldur:
Bain Satin 1 shampoo
Mjög nærarandi rakjasjampó fyrir normal til þurrt hár.
Hreinsar vel , létt áferð.
Skilar hárinu vel rakanærðu og mjúku án þess að þyngja það.
Hentar sem fjölskyldu sjampó.
Einstaklega gott í sítt þurrt unglingahár.
- Fjarlægir uppsöfnun og óhreinindi
- Næring frá rót út í enda gerir hárið silkimjúkt – einstaklega góður raki.
Lait Vital conditioner
Hárnæring fyrir normal til örlítið þurrt hár.
Hún samanstendur af virkum umönnunarvörum auk Irisome þykkni sem nærir og mýkir hárið, en á sama tímaheldur því léttu.
Nectar Thermique Blow dry Primer
Blásturskrem fyrir allar hárgerðir sérstaklega þurrt hár.
Hitavörn 230°
Kemur í veg fyrir að hárið brotni síður þegar notuð eru hitatæki.
Nærandi, & styrkjandi fyrir allar hárgerðir.


