Einstakt blástursefni með margþætta virkni fyrir allar hárgerðir
-
Margþætt virkni í einni blásturs vöru
-
Fyrir hrokkið hár, fíngert hár, þykkt hár. Sveigjanlegt og auðvelt að móta og endurmóta. Engin stífleiki, heldur mýkt
Hvernig virkar varan?
-
Byltingarkennd SRS tækni. SRS tæknin notar Míkróvax í nýja tegund halds
-
Vaxið er næmt fyrir hita og mýkist og gefur mótun þegar það er hitað
-
Þegar það kólnar myndar það binding á milli hárstráa án stífleika
-
SRS virkjast við 150° C, sem þýðir að þegar það er endurhitað er hægt að endurmóta hárið
-
Styrkt af teygjanlegum fjölliðum sem beygjast og sveigjast án þess að brotna. Sem gerir haldið sveigjanlegt og endingargott
-
Náttúruleg tilfinning sem endist í nokkra daga
Berist í handklæðaþurrt hár fyrir blástur
Magn: 150ml


