KÉRASTASE L'INCROYABLE BLOWDRY

5.030 kr  

This product is currently sold out.

Please fill in the form below if you'd like to be notified when it becomes available.

Einstakt blástursefni með margþætta virkni fyrir allar hárgerðir

  • Margþætt virkni í einni blásturs vöru

  • Fyrir hrokkið hár, fíngert hár, þykkt hár. Sveigjanlegt og auðvelt að móta og endurmóta. Engin stífleiki, heldur mýkt

Hvernig virkar varan?

  • Byltingarkennd SRS tækni. SRS tæknin notar Míkróvax í nýja tegund halds

  • Vaxið er næmt fyrir hita og mýkist og gefur mótun þegar það er hitað

  • Þegar það kólnar myndar það binding á milli hárstráa án stífleika

  • SRS virkjast við 150° C, sem þýðir að þegar það er endurhitað er hægt að endurmóta hárið

  • Styrkt af teygjanlegum fjölliðum sem beygjast og sveigjast án þess að brotna. Sem gerir haldið sveigjanlegt og endingargott

  • Náttúruleg tilfinning sem endist í nokkra daga

 

Berist í handklæðaþurrt hár fyrir blástur

Magn: 150ml