Um okkur

 

Pastel Hárstofa er rekin af Geirakot ehf. Núverandi eigendur tóku við rekstri stofunnar 1.september 2018.

Í September 2020 opnar vefverslunin Pastelbúð sem selur einungis fagvörur tengdar hári og útliti. Allar vörur koma frá íslenskum birgjum.

 

Norðurtangi 1, 355 Ólafsvík

S: 436-1610

pastelhar@simnet.is