Specifique línan er ætluð til þess að taka á ýmisskonar hársvarðarvandamálum. Það geta orðið margvíslegar breytingar á hársverðinum. Bæði vegna ytra áreitis sem og innra ójafnvægi.

Hársvarðarvandamál sem hægt er að taka á með Specifique:

  • Kláði, erting, þroti og exem
  • Of mikil fituframleiðsla í hársverði
  • Flasa, bæði þurr og feit
  • Hárlos