Soleil línan er ætluð fyrir hár sem er mikið í sól, sundi og sjó. Yfir sumartímann fær hárið á sig meira magn af UV-geislum, hárið er meira í vatni og verður fyrir meira áreiti.
Styrkir hárið og ver það fyrir skaðlegum geislum sólar. Hreinsar vel salt og klór úr hárinu. Verndar háralitinn fyrir upplitun og breytingum. Mýkir hárið og gerir það viðráðanlegra.