L'Oxygéné línan, frá Nailberry, eru sannkölluð lúxus naglalökk. Þau hleypa í gegn raka og súrefni. Eru eiturefnalaus, vegan, næra, anda, endast og þykja framúrskarandi smart. Fagfólkið keppist um að dásama Nailberry L'Oxygéné. Þau hafa hlotið hina kærkomnu vottun PETA "cruelty free".

Án 12 skaðlegustu efnanna:

L'Oxygéné eru án ALLRA, eða 12 skaðlegustu efnanna sem almennt er að finna í naglalökkum.

Þau eru: Formaldehýð, Túlín, Kemísk kamfóra, DPB (skaðleg þalöt), Formaldehýð kvoðu(resin), xylene, ethyl tosylamide, triphenyl phosphate, alkóhóls, parabena, dýraafurða & glútens (sem er ekki sjálfgefið).

Nailberry L'Oxygéné hentar því ekki bara flestum heldur öllum. Þar með talið óléttum konum, börnum og líka þorra þeirra sem þjást af allskyns ofnæmum. Þau sameina í senn fegurð og hreinleika og það er ekkert gefið eftir þegar kemur að heilsusamlegum snyrtivörum. Neglurnar koma vel nærðar undan Nailberry L'Oxygéné.