Við kynnum fyrsta djúphreinsiskrúbbinn frá Kerastase sem er sérblandaður til að fjarlægja fitu, sindurefni frá umhverfinu, uppsöfnuð efni frá öðrum hárvörum og önnur óhreinindi svo hársvörðurinn verði heilbrigður og hárið fallegt.
 
Tveir Fusio skrúbbar sem djúphreinsar, losar dauðar húðfrumur og eykur andlega vellíðan.