ELEVEN AUSTRALIA er hárvörumerki sem byggir sitt concept á gæðum, góðu verði og einfaldleika. Í dag er ELEVEN það merki sem hefur vaxið hvað hraðast um allan heim enda svíkja þær engan. Hönnunin á brúsunum hefur hlotið ófá verðlaunin og sparað fólki mikin tíma þegar það kemur að því að þurfa að ákveða hvað þau vilja. Enda talar brúsinn bókstaflega beint við þig á mannamáli sem allir skilja..ekki bara faglærðir.

Eleven er m.a.; -Ekki prófað á dýrum -Umhverfisvænar og endurvinnanlegar umbúðir -Vegan friendly -Paraben free -PETA Approval

Lykilinnihaldsefni ELEVEN eru; Avocado Oil Organic Cucumber Hydrolysed Soy Protein Hydrolysed Wheat Protein Papaya Extract Australian Macadamia Nut Oil Silk Amino Acids Coconut Oil Shea Butter Argan Oil -What’s not to love?!