Discipline línan er ætluð fyrir óstýrlátt hár sem erfitt er að stjórna. Óstýrilátt hár einkennist af ójöfnu og óreglulegu yfirborði. Núningur milli hárstráa gerir það að verkum að hárið tapar flæði sínu og verður stíft og erfitt er að hemja það.