Densifique línan er hönnuð fyrir þunnt og veikbyggt hár sem skortir styrk og þéttleika. Hárið verður samstundis þykkara og fyllra. Kemur í veg fyrir að viðkvæmt hár brotni.
Inniheldur hyaluronic sýru sem gefur hárinu fyllingu og raka. Inniheldur einnig Intracycling sem styrkir hárið og verndar.